ÍslendingaApp SES(Beta)

ÍslendingaApp SES(Beta)


Loksins er komið almennilegt app fyrir íslendingabók!
Með ÍslendingaAppi SES getur þú auðveldlega skoðað tengsl þín við aðra og fræðst um ætt þína hvar og hvenær sem er.

Í appinu getur þú auðveldlega leitað að einstaklingum og um leið séð hvernig þið eruð skyld. Þú getur skoðað allar helstu upplýsingar um ættmenni þín og einnig séð skemmtilega tölfræði um ættina þína.

Ný "bömp" tækni gerir þér kleyft að "bömpa" símanum þínum við síma einhvers annars til að rekja saman ættir ykkar. Aldrei hefur verið auðveldara að rannsaka ættartengsl!

Sifjaspellspillirinn hjálpar þér svo að forðast vandræðalega endurfundi á ættarmótum. Einfaldlega kveiktu á Sifjapellspillinum og passaðu þig á því að bömpa einstaklinginn í appinu áður en þú bömpar hann í bólinu!

Afmælisdagatalið sér til þess að þú gleymir aldrei aftur afmælisdegi ömmu

Ekki gleyma að smella "like" á okkur á facebook:
https://www.facebook.com/IslendingaAppSES

Helstu eiginleikar:
Leita að einstaklingum
Afmælisdagatal
Sjáðu hvenær ættingar þínir eiga afmæli og fáðu tilkynningu
Tölfræði
Vinsælasta nafnið
Meðalaldur og margt fleira
"Bömpaðu" aðra með appið og sjáðu hvernig þið eru skyld

Recent changes:
Búið er að laga innskráningar villu
Bump hefur verið fjarlægt, a.m.k. í bili. Það er vegna þess að Google keypti fyrirtækið sem sá
um þjónustuna og henni var lokað.

Stefnt er á útgáfu 2.0 í mars 2014
Add to list
Free
71
3.6
User ratings
92
Installs
10,000+
Concerns
1
File size
1994 kb
Screenshots
Video of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta) Screenshot of ÍslendingaApp SES(Beta)

About ÍslendingaApp SES(Beta)
Loksins er komið almennilegt app fyrir íslendingabók!
Með ÍslendingaAppi SES getur þú auðveldlega skoðað tengsl þín við aðra og fræðst um ætt þína hvar og hvenær sem er.

Í appinu getur þú auðveldlega leitað að einstaklingum og um leið séð hvernig þið eruð skyld. Þú getur skoðað allar helstu upplýsingar um ættmenni þín og einnig séð skemmtilega tölfræði um ættina þína.

Ný "bömp" tækni gerir þér kleyft að "bömpa" símanum þínum við síma einhvers annars til að rekja saman ættir ykkar. Aldrei hefur verið auðveldara að rannsaka ættartengsl!

Sifjaspellspillirinn hjálpar þér svo að forðast vandræðalega endurfundi á ættarmótum. Einfaldlega kveiktu á Sifjapellspillinum og passaðu þig á því að bömpa einstaklinginn í appinu áður en þú bömpar hann í bólinu!

Afmælisdagatalið sér til þess að þú gleymir aldrei aftur afmælisdegi ömmu

Ekki gleyma að smella "like" á okkur á facebook:
https://www.facebook.com/IslendingaAppSES

Helstu eiginleikar:
Leita að einstaklingum
Afmælisdagatal
Sjáðu hvenær ættingar þínir eiga afmæli og fáðu tilkynningu
Tölfræði
Vinsælasta nafnið
Meðalaldur og margt fleira
"Bömpaðu" aðra með appið og sjáðu hvernig þið eru skyld

Recent changes:
Búið er að laga innskráningar villu
Bump hefur verið fjarlægt, a.m.k. í bili. Það er vegna þess að Google keypti fyrirtækið sem sá
um þjónustuna og henni var lokað.

Stefnt er á útgáfu 2.0 í mars 2014

Visit Website
User reviews of ÍslendingaApp SES(Beta)
Write the first review for this app!
Android Market Comments
A Google User
Mar 12, 2014
Kemst ekki inn í appið. Segir alltaf rangt notanda nafn eða lykilorð.
A Google User
Feb 26, 2014
Flott update Updatið lagaði villuna
A Google User
Feb 24, 2014
Villa við innskráningu Stundum kemst ég inn en oft kemur bara villumelding þegar ég ætla að skrá mig inn
A Google User
Feb 11, 2014
Vantar mikið Ég get ekki skrá mig inn og ég bað um nýtt lykilorð og fékk það en það virkar ekki í forritinu
A Google User
Jan 21, 2014
Ekki hægt að leita Fæ villuskilaboð "unexpected error" við öll leitarskilyrði. Galaxy S4 stock.