Já Núna

Já Núna


Já Núna er snjallsímaforrit sem sýnir þér hver er að hringja, áður en svarað er, þrátt fyrir að viðkomandi sé ekki skráður í tengiliðaskrá símans þíns. Já Núna flettir einnig upp upplýsingum um símanúmer sem þú hringir í séu þau ekki í símaskránni. Forritið tengist á augabragði við gagnagrunn Já og þannig er strax hægt að sjá upplýsingar eins nafn, heimilisfang og starfsheiti fyrir viðkomandi númer.

Nauðsynlegt er að 3G eða þráðlaust net sé til staðar til þess að Já Núna virki þegar símtal er í gangi, oftast má sjá 3G tákn á skjánum á símtækinu. Ef 3G eða þráðlaust samband næst ekki er númerinu flett upp eftir að símtali líkur. Til þess að virkja Já í símann þarf að ræsa forritið og samþykkja skilmála.

Fyrsti mánuður í notkun er án endurgjalds. Þegar forritið er sótt og notað er aðeins greitt samkvæmt gjaldskrá símfyrirtækjanna, en enginn viðbótarkostnaður leggst á frá hendi Já til að notendur geti athugað virkni forritsins. Ef notandinn velur að hafa forritið virkt eftir það þá kostar þjónustan 179 kr. á mánuði óháð fjölda uppflettinga. Gjaldfært er í hverjum mánuði sem þjónustan er notuð. Gjald er innheimt við fyrstu uppflettingu í hverjum mánuði að prufumánuði loknum. Ekki er þörf á að segja þjónustunni sérstaklega upp, nóg er að gera uppflettingar óvirkar í gegnum stillingar eða fjarlægja það.

Recent changes:
Flettir upp upplýsingum um símanúmer sem hringt er í
Hægt að hringja í tengilið beint úr lista
Hægt að senda SMS á tengilið beint úr lista
Bætt upplýsingagjöf þegar gagnasamband næst ekki
Add to list
Free
75
3.8
User ratings
455
Installs
50,000+
Concerns
3
File size
2756 kb
Screenshots
Screenshot of Já Núna Screenshot of Já Núna Screenshot of Já Núna

About Já Núna
Já Núna er snjallsímaforrit sem sýnir þér hver er að hringja, áður en svarað er, þrátt fyrir að viðkomandi sé ekki skráður í tengiliðaskrá símans þíns. Já Núna flettir einnig upp upplýsingum um símanúmer sem þú hringir í séu þau ekki í símaskránni. Forritið tengist á augabragði við gagnagrunn Já og þannig er strax hægt að sjá upplýsingar eins nafn, heimilisfang og starfsheiti fyrir viðkomandi númer.

Nauðsynlegt er að 3G eða þráðlaust net sé til staðar til þess að Já Núna virki þegar símtal er í gangi, oftast má sjá 3G tákn á skjánum á símtækinu. Ef 3G eða þráðlaust samband næst ekki er númerinu flett upp eftir að símtali líkur. Til þess að virkja Já í símann þarf að ræsa forritið og samþykkja skilmála.

Fyrsti mánuður í notkun er án endurgjalds. Þegar forritið er sótt og notað er aðeins greitt samkvæmt gjaldskrá símfyrirtækjanna, en enginn viðbótarkostnaður leggst á frá hendi Já til að notendur geti athugað virkni forritsins. Ef notandinn velur að hafa forritið virkt eftir það þá kostar þjónustan 179 kr. á mánuði óháð fjölda uppflettinga. Gjaldfært er í hverjum mánuði sem þjónustan er notuð. Gjald er innheimt við fyrstu uppflettingu í hverjum mánuði að prufumánuði loknum. Ekki er þörf á að segja þjónustunni sérstaklega upp, nóg er að gera uppflettingar óvirkar í gegnum stillingar eða fjarlægja það.

Recent changes:
Flettir upp upplýsingum um símanúmer sem hringt er í
Hægt að hringja í tengilið beint úr lista
Hægt að senda SMS á tengilið beint úr lista
Bætt upplýsingagjöf þegar gagnasamband næst ekki

Visit Website
User reviews of Já Núna
Þetta svín virkar og er snilld
Jan 7, 2011
Android Market Comments
A Google User
4 days ago
Krassar við ræsingu eftir síðustu uppfærslu. Bæði þegar hringt er, sem seinkar því að maður geti svarað en líka þegar maður ræsir forritið sjálfur. Tvær stjörnur, því það virkaði vel fram að þessu og alveg mánaðargjaldsins virði, en ég verð að fjarlægja forritið í bili þar sem það er til trafala við símtöl.
A Google User
Jun 24, 2014
Já,is
A Google User
May 20, 2014
Varúð! Glæpamenn. Það dregst af símreikningnum þínum í hverjum mánuði ef þú sækir þetta app!!
A Google User
Mar 25, 2014
Virkar seint og illa Þjónar nákvæmlega engum tilgangi að sjá eftir að ég legg á hvern ég var að tala við (Htc one). Virkaði vel áður
A Google User
Mar 17, 2014
Nú gengu þeir of langt....... Nú er búið að hækka manaðargjaldið í 179kr.