Ljósanótt

Ljósanótt


Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var haldin í fyrsta sinn 2. september árið 2000 og var tileinkuð lýsingu á sjávarhömrum Bergsins en ljósaverkið sem unnið var eftir hugmynd Steinþórs Jónssonar var framlag Reykjanesbæjar til Reykjavíkur, menningarborgar árið 2000.

Ljósanótt er haldin fyrstu helgina í september ár hvert og lýkur ávallt með lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.
Bæjarbúar taka virkan þátt í hátíðinni og framboð menningarviðburða hefur aukist ár frá ári jafnt og gestafjöldi.

Þetta smáforrit fyrir farsíma inniheldur alla dagskrá Ljósanætur.
Add to list
Free
60
3.0
User ratings
3
Installs
100+
Concerns
0
File size
331 kb
Screenshots
Screenshot of Ljósanótt Screenshot of Ljósanótt

About Ljósanótt
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var haldin í fyrsta sinn 2. september árið 2000 og var tileinkuð lýsingu á sjávarhömrum Bergsins en ljósaverkið sem unnið var eftir hugmynd Steinþórs Jónssonar var framlag Reykjanesbæjar til Reykjavíkur, menningarborgar árið 2000.

Ljósanótt er haldin fyrstu helgina í september ár hvert og lýkur ávallt með lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.
Bæjarbúar taka virkan þátt í hátíðinni og framboð menningarviðburða hefur aukist ár frá ári jafnt og gestafjöldi.

Þetta smáforrit fyrir farsíma inniheldur alla dagskrá Ljósanætur.

Visit Website
User reviews of Ljósanótt
Write the first review for this app!
Android Market Comments
A Google User
Aug 31, 2012
Cool
A Google User
Aug 31, 2012
Cool
A Google User
Aug 30, 2012
Ljósanætur appið?? Mætti vera betra,geta tildæmis leitað að sérstökum atburði;-),notað gps til að finna eitthvað í næsta nágrenni og notað kort til að finna viðburði,frekar (gelt) forrit :-/