N1

N1


N1 appið gerir viðskiptavinum N1 kleift að borga fyrir eldsneytiskaup með snjallsímanum sínum (iPhone og Android), fylgjast með notkun og punktastöðu, sjá allar N1 stöðvar á korti, finna réttu dekkin undir bílinn, skoða öll nýjustu N1 kortatilboðin og fleira.

Helstu eiginleikar:

Kaupa eldsneyti ☆ Viðskiptavinir N1 geta greitt fyrir eldsneytiskaup sín með snjallsímanum sínum. Farsíminn notar GPS tækni til að finna út á hvaða N1 stöð viðskiptavinur er staddur og viðskiptavinur velur síðan einfaldlega þá dælu sem hann vill nota. N1 appið þarf að vera tengt N1 korti til að hægt sé að greiða fyrir eldsneyti með appinu.

Notkunaryfirlit og punktastaða ☆ Viðskiptavinir geta fylgst með notkun sinni hjá N1, fylgst með punktasöfnun og punktastöðu. Allar færslur hjá N1 uppfærast í forritinu um leið og þær eiga sér stað.

Kortatilboð ☆. Hægt er að skoða öll frábæru N1 kortatilboðin ásamt tilboðum í N1 verslunum.

N1 stöðvar á korti ☆. Hægt er að skoða allar N1 stöðvar á korti ásamt því að fá upplýsingar um þá þjónustu sem er í boði á viðkomandi stöð og möguleiki á að hringja beint í stöðina.

Dekk ☆ Notandi getur slegið inn bílnúmerið á bílnum sínum og fengið allar þær tegundir af dekkjum sem til eru hjá N1 og passa undir bílinn. Einnig er hægt að sjá hvar dekkin eru til og í hvaða magni, og hringja í viðkomandi stað.

Eldsneytisverð ☆ Hægt er að fylgjast með uppfærðri stöðu á eldsneytisverði hjá N1.

Recent changes:
Útgáfa 1.3.3
* Laga samskipti við bakenda

Útgáfa 1.3.2
* Smá lagfæringar
-------

Útgáfa 1.3
* Bílaþjónusta og varahlutaverslanir komnar á kort
* Video komin undir Lífið
* Ýmsar smá lagfæring
Add to list
Free
75
3.8
User ratings
39
Installs
5,000+
Concerns
2
File size
4643 kb
Screenshots
Video of N1 Screenshot of N1 Screenshot of N1 Screenshot of N1 Screenshot of N1 Screenshot of N1

About N1
N1 appið gerir viðskiptavinum N1 kleift að borga fyrir eldsneytiskaup með snjallsímanum sínum (iPhone og Android), fylgjast með notkun og punktastöðu, sjá allar N1 stöðvar á korti, finna réttu dekkin undir bílinn, skoða öll nýjustu N1 kortatilboðin og fleira.

Helstu eiginleikar:

Kaupa eldsneyti ☆ Viðskiptavinir N1 geta greitt fyrir eldsneytiskaup sín með snjallsímanum sínum. Farsíminn notar GPS tækni til að finna út á hvaða N1 stöð viðskiptavinur er staddur og viðskiptavinur velur síðan einfaldlega þá dælu sem hann vill nota. N1 appið þarf að vera tengt N1 korti til að hægt sé að greiða fyrir eldsneyti með appinu.

Notkunaryfirlit og punktastaða ☆ Viðskiptavinir geta fylgst með notkun sinni hjá N1, fylgst með punktasöfnun og punktastöðu. Allar færslur hjá N1 uppfærast í forritinu um leið og þær eiga sér stað.

Kortatilboð ☆. Hægt er að skoða öll frábæru N1 kortatilboðin ásamt tilboðum í N1 verslunum.

N1 stöðvar á korti ☆. Hægt er að skoða allar N1 stöðvar á korti ásamt því að fá upplýsingar um þá þjónustu sem er í boði á viðkomandi stöð og möguleiki á að hringja beint í stöðina.

Dekk ☆ Notandi getur slegið inn bílnúmerið á bílnum sínum og fengið allar þær tegundir af dekkjum sem til eru hjá N1 og passa undir bílinn. Einnig er hægt að sjá hvar dekkin eru til og í hvaða magni, og hringja í viðkomandi stað.

Eldsneytisverð ☆ Hægt er að fylgjast með uppfærðri stöðu á eldsneytisverði hjá N1.

Recent changes:
Útgáfa 1.3.3
* Laga samskipti við bakenda

Útgáfa 1.3.2
* Smá lagfæringar
-------

Útgáfa 1.3
* Bílaþjónusta og varahlutaverslanir komnar á kort
* Video komin undir Lífið
* Ýmsar smá lagfæring

Visit Website
User reviews of N1
Write the first review for this app!
Android Market Comments
A Google User
Dec 8, 2013
Appið fær STÓRAN mínus hjá mér. Ég ætlaði að skoða úrval dekkja en Appið finnur ekki bílnúmerið á 17 ára gömlum blnum mínum í ökutækjaskrá. Á síðasta ári var það ekki vandamál. Appið getur ekki heldur sýnt mér stöðuna á N1 kortinu. APPINU VERÐUR EYTT EFTIR ÞESSA FÆRSLU.
A Google User
Sep 6, 2012
Ekki nógu gott Þar sem síðan hjá N1 er byggð á flash og ekki hægt að sjá vöruúrvalið og ekki séns á að leita eftir dekkjastærðum þá fær þetta app aðeins 2 stjörnur, gerið manni mögulegt að leita að dekkjastærðum og þið fáið 5 stjörnur.
A Google User
Sep 6, 2012
Ekki nógu gott Þar sem síðan hjá N1 er byggð á flash og ekki hægt að sjá vöruúrvalið og ekki séns á að leita eftir dekkjastærðum þá fær þetta app aðeins 2 stjörnur, gerið manni mögulegt að leita að dekkjastærðum og þið fáið 5 stjörnur.
Brynjar Freyr
Sep 6, 2012
Ekki nógu gott Þar sem síðan hjá N1 er byggð á flash og ekki hægt að sjá vöruúrvalið og ekki séns á að leita eftir dekkjastærðum þá fær þetta app aðeins 2 stjörnur, gerið manni mögulegt að leita að dekkjastærðum og þið fáið 5 stjörnur.
A Google User
Jul 22, 2012
Virkar ekki eftir síðustu uppfærslu