Veðrið

Veðrið


Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar. Þar að auki bíður græjan upp á greiðan aðgang að nánari upplýsingum um vind, vindhviður, hita, veghita og daggarmark ásamt upplýsingum um umferð.

Recent changes:
Útgáfa 1.1
Veðurstöðvum fjölgað úr 91 í 234. Nú eru gögn frá 12 aðilum aðgengileg í græjunni!

Vegagerðin
Veðurstofa Íslands
Landsnet
Veðurstofa Íslands - Ofanflóð
Siglingastofnun
Landsvirkjun
Dalvíkurhöfn
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Húsavíkurhöfn
Orkustofnun
Ólafsvíkurhöfn
Náttúrufræðistofnun Íslands
Add to list
Free
87
4.4
User ratings
139
Installs
10,000+
Concerns
0
File size
298 kb
Screenshots
Screenshot of Veðrið Screenshot of Veðrið Screenshot of Veðrið
About Veðrið
Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar. Þar að auki bíður græjan upp á greiðan aðgang að nánari upplýsingum um vind, vindhviður, hita, veghita og daggarmark ásamt upplýsingum um umferð.

Recent changes:
Útgáfa 1.1
Veðurstöðvum fjölgað úr 91 í 234. Nú eru gögn frá 12 aðilum aðgengileg í græjunni!

Vegagerðin
Veðurstofa Íslands
Landsnet
Veðurstofa Íslands - Ofanflóð
Siglingastofnun
Landsvirkjun
Dalvíkurhöfn
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Húsavíkurhöfn
Orkustofnun
Ólafsvíkurhöfn
Náttúrufræðistofnun Íslands

User reviews of Veðrið
Write the first review for this app!
Android Market Comments
A Google User
6 days ago
Virkar ekki hjà mér er með moto g síma með nýjasta Android kerfinu er þvílíkt svekktur
A Google User
Apr 18, 2014
Get ekki stækkað/minnkað Ég get ekki stækkað á skjánum hjá mér þannig ég sé aldrei vindhviðurnar, annars frábært til að fylgjast með veðri og vindum :-)
A Google User
Apr 11, 2014
Snilldar app
A Google User
Mar 26, 2014
Mjög gott Frábært app, nota það á hverjum degi til að fylgjast með Vesturlandsvegi og Hafnarfjalli
A Google User
Oct 29, 2013
Widget, ekki app Því miður er þetta Widget en ekki app sem þýðir að maður þarf að hafa það í gangi í bakgrunni í stað þess að keyra upp þegar þess þarf. Stillingar tapast þegar widget er fjarlægt og sett aftur inn.